Metal Battle 2011

Skráning - umsókn um þátttöku
Þær sveitir sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu skrá sig með því að senda kynningarpakka á Restingmind Concerts. Þær samþykkja um leið reglur keppninnar sem má finna á www.metal-battle.com.

Sveitir skrá sig með því að senda eftirfarandi:
* CD með a.m.k. 3-4 lögum
* Upplýsingarsíðu með kynningu á bandi ásamt contact info

á heimilisfangið hér fyrir neðan.

WOA Metal Battle Ísland
c/o Þorsteinn Kolbeinsson
Breiðuvík 18
112 Reykjavík

Einnig er æskilegt að senda rafrænt á netfangið thorokol@gmail.com eftirfarandi: a) kynningarsíðu bandsins (t.d. í PDF formi) b) hljómsveitarmynd í góðri upplausn og c) lögin af audio disknum á mp3 formi. Í subject línunni skal skrifa: “<Nafn Sveitar> Metal Battle 2011: Kynningarefni”.

Þá er einnig hægt að láta þetta innihald fylgja með pappírsumsókninni á auka diski ef menn vilja það frekar en að senda rafrænt.
back to top ::Date for semi-final Iceland announced!
SCHEDULE: City Venue Date
  Reykjavík tbc. 5th March
back to top ::

W:O:A Metal Battle Iceland winner

Dear Metalheads,

we are proud to present you the Icelandic Metal Battle winner for 2010:

WISTARIA

Their sound could be described best as progressive metalcore.

Congratulations, see you in Wacken!!!

Your Metal Battle team
back to top ::

Icelandic W:O:A Metal Battle finale

Dear Metalheads,

the Icelandic W:O:A Metal Battle finale 2010 will occur at the Sódóma Reykjavík in Reykiavík.

The date of this event is Saturday the 13th March 2010.

Your Metal Battle team
back to top ::